Leita í fréttum mbl.is

Moska í miðbæ Reykjavíkur

Félag Muslima á Íslandi hefur beðið lengi eftir þvi að fá svör við því frá Reykjavíkurborg hvar þeir megi reisa moskuna sína.  Þetta kom m.a fram í fréttum nýlega.   Ekki veit ég hvað tefur skipulagsyfirvöld en í landi trúfrelsis ættu öll viðurkennd trúfélög að geta komið sér upp húsnæði.moska 

Moskan er hinn heilagi samkomustaður múslima og bænahús þeirra. Í moskunni skal ríkja friður og kyrrð og þar eru því hvorki myndir né tónlist. Í moskunni á að einbeita sér að því að finna nálægð Allah.  Allar moskur hafa turna (mismarga eftir stærð) sem kallaðir eru mínarettur (minaret). Úr turnunum er kallað til bænagjörðar fimm sinnum á sólarhring.

Allra skemmtilegast væri ef hin nýja moska gæti verið nálægt miðbænum þannig að gangandi vegfarendur heyrðu bænakallið frá turnunum.  Þannig myndi moskan lífga upp á umhverfi og mannlíf í borginni.


Bloggfærslur 18. september 2007

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband