Föstudagur, 22. maí 2009
Frjálshyggjufélagið - trúarhópur ?
Það er mjög fróðlegt að vafra um heimsíðu Frjálshyggjufélagsins http://www.frjalshyggja.is/ og þeirra slóðir. Svo virðist af því sem kemur frá félaginu um þessar mundir að fólk virðist gjörsamlega blint á hvernig frjálshyggjan hefur misboðið heimsbyggðinni undanfarin ár. Öllu snúið upp í að Ríkinu sé um að kenna hvernig málin standa.
Þetta minnir á öfgasinnaðan sértrúarflokk. Hvernig verður fólk svona ??
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.