Leita í fréttum mbl.is

Jökull og Móri

Ţar kom ađ ţví ađ ég komst yfir eina flösku af nýja bjórnum frá Stykkishólmi.  Bjórinn heitir Jökull og er bruggmeistarinn DALAMAĐUR, sem er frábćrt.  Elsa Svans á heiđurinn af bragđinu af ţessum bjór.

Ţessi bjór er í mildari kanntinum.  Ekkert afgerandi eđa sérstakur en jafnvćgiđ í honum er mjög fínt.  Gćti alveg slegiđ í gegn. Flott hjá Elsu.

En....!!!!   miđinn utan á flöskunni er sá ljótasti bjórmiđi sem ég hef EVER séđ.  Barasta veit ekki hverjum datt svona lagađ í hug.

Ég komst einnig yfir flösku af MÓRA nýrri framleiđslu frá Sunnlenska brugghúsinu í Ölvisholti.  Ţetta er Öl...dökkur yfirborđsgerjađur, sćtur, rammur og svolítiđ hrár.   Alveg ágćtur.   Og flottur bjórmiđi.

En af öllum íslenskum bjórum sem ég hef smakkađ (á eftir El Grillo og Gullfoss) ţá er Egils Premium ennţá sá besti (Líka af Vesturlandinu).  Kaldi vinnur hinsvegar mikiđ á.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Fćst ţessi bjór í ÁTVR ? Mér finst hins vegar TUBORG lang bestur, finst ţessir dökku römu bjórar ógeđ, jökk . Góđa helgi ;)

Aprílrós, 15.11.2008 kl. 01:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband