Þriðjudagur, 16. september 2008
Júdo og fjölskyldan
Nú eru júdoæfingar hjá Júdodeild UMF Selfoss hafnar að nýju fyrir nokkru. Keli og Stulli hafa æft síðustu tvö árin af miklum krafti. Í mars bættist Birna Björt við og nú í september byrjun hóf Rikki æfingar. Þannig að öll börnin mín eru nú að æfa.
Keli, Birna og Stulli eru nú einnig aðstoðarþjálfarar á æfingum yngri barna, þar sem fjölgunin er mest. Ég starfa sem gjaldkeri í stjórninni þannig að það er bara Gugga sem ekki tekur beinan þátt.
Þessu fylgir nú ýmislegt. T.d eru júdobúningar ákaflega þykkar, þungar og stífar flíkur sem taka mikið til sín í þvottavél og á snúrum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.