Mánudagur, 7. júlí 2008
Eru olíufélögin ađ rugla okkur ?
Fyrir 4 árum var bensínlíterinn minnstakosti um 50% ódýrari en hann er nú. Ţá hófust krónuafslćttir á hvern lítra hjá sumum félögum, oftst 2 - 3 krónur. Nú ţegar hver neytandi fćr um helmingi fćrri lítra á tankinn sinn fyrir t.d 4000 krónurnar sínar er ljóst ađ afsláttur olíufélaganna (sem ţeir auglýsa grimmt í fjölmiđlum) er helmingi minni.
Međ öđrum orđum; afsláttur olíufélaganna hefur minnkađ um helming ! Lítum á dćmi:
Ég ek díselbíl. Ég er međ afsláttarkort hjá Orkunni upp á 3 kr líterinn. Nú fć ég rétt um 21 líter fyrir 4000 krónurnar mínar. Fyrir 5 árum fékk ég um 40 lítara. Ţá lítur ţetta svona út:
Fyrir 5 árum 40 x 3 = 120 kr. í afslátt
Núna 21 x 3 = 66 kr í afslátt.
Sparnađurinn er orđinn svo lítill ađ ţađ er leitun ađ einhverju sem kostar 66 kr. Tyggjópakki kostar t.d 90 -110 kr.
Olíufélögin ćttu ađ auka afslátt sinn úr 3 krónur á líterinn upp í 6 krónur á líterinn. Úr ţví ađ ţau gátu ţađ fyrir 5 árum...hversvegna geta ţau ţađ ekki núna ?
Međ rosalegum auglýsingaáróđri um 3 kr áfslátt og 5 krónaafslátt á afmćlisdegi manns er veriđ ađ kolrugla almenning. Afslátturinn er stöđugt ađ minnka og olíufélögin ađ hirđa mismuninn.
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Tenglar
Góđar slóđir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er af ţví ađ ţau segja ađ álagning ţeirra sé föst krónutala en ekki í prósentum eins og víđast annars stađar. Ţađ ţíđir ađ ţeir fá jafn margar krónur fyrir hvern lítra og ţeir fengu áđur en ţetta hćkkađi. Ef ţađ er rétt hjá ţeim ţá er skiljanlegt ađ ţeir geti ekki hćkkađ afsláttinn.
Landfari, 7.7.2008 kl. 22:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.