Sunnudagur, 27. janúar 2008
Gull fyrir Stulla
Stulli keppti í gær á Afmælismóti JSÍ. Hann var ákeðinn í að keppa í mínus 81 kg flokki og þurfti því að fara í megrun. (Reyndar ekkert sem hann gat tapað nema vatn held ég) Í viktuninni í gærmorgun reyndist hann vera nákvæmlega það sem hann mátti vera.
Stulli stóð sig vel í glímunum; þær voru stuttar og hann vann þær á fullnaðarsigri og stóð uppi sem sigurvegari í sínum flokki. Gull fyrir Stulla.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hamingjuóskir til ykkar Stulla
Guðrún Jóhannesdóttir, 27.1.2008 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.