Leita í fréttum mbl.is

Hafragrautur og lýsi

Þegar ég var lítill var mér talinn trú um að hafragrautur og lýsi væri meinholl fæða.  Og maður borðaði þetta reglulega án þess að hafa neina sönnum um slíkt...aðeins orð reyndra manna.   Í dag er verið að skrifa um það lærðar greinar hvað hafrar hafa mikinn lækningarmátt og lýsi sé einstakt bætiefni.  Engu að síður sýnist mér þeim heldur fækka sem borða reglulega hafragraut og taka lýsi. 

Hversvegna ætli það sé ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

þegar stórt er spurt, verður fátt um svör

Guðrún Jóhannesdóttir, 24.1.2008 kl. 00:46

2 Smámynd: Guðrún Vala Elísdóttir

Gylfi eldar alltaf hafragraut handa okkur á morgnana  enda við bara hraust!!!

Guðrún Vala Elísdóttir, 24.1.2008 kl. 21:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 205887

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband