Þriðjudagur, 20. nóvember 2007
Skiptinemar
Úr eldhúsinu berst hlátur. Þar eru þrír skiptinemar samankomnir og eiga í hrókasamræðum á spænsku og ítölsku; tveir frá Ítalíu og einn frá Venesúela. Einn þeirra, stúlkan sem er í miðjunni dvelur nú hjá okkur næstu mánuðina. Hún heitir Lucia og kemur frá suður Ítalíu. Þær halda gjarnan hópinn þessar þrjár, enda dvelja þær allar á Selfossi og allar við nám í FSu. Þar sem þær fara er mikið spjallað og hlegið.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.