Leita í fréttum mbl.is

Er svona olía bragðlaus ?

Ég hefði fyrirfram haldið að það væri erfitt að byrla olíum almennt í samlokur...en það virðist vera hægt.  Alla vega má skilja á fréttinni að nemendurnir hafi borðað þessar samlokur.  Er virkilega ekkert bragð af laxerolíu ?

Annars hélt ég alltaf þegar ég var lítill að þetta væri laxaolía og ímyndaði mér að hún hlyti að vera lík lýsi á bragðið.  En þannig braðgast hún sennilega ekki því þá hefði enginn komið niður bita.


mbl.is Laxerolía í samlokum í Brekkubæjarskóla á Akranesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

laxerolía er með öllu bragðlaus, en hún er aftur á móti þykk og gæti líkst smjöri með þessum "aðferðum".

Hef nú ekki orðið vör við það að laxerolía sé talin hættuleg, enda er hún  hreinsandi og losandi.. og ég myndi nú halda að hún væri góð viðbót við mataræði unglinga sem lifa á pizzum og nammi! 

Lína (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 22:40

2 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

ef ekki hafa orðin nein slæm "slys" þás er þetta nú bara svolítið fyndið og svo held ég ´líka að þetta hafi bara verið assskoti hollt að fá smáhreinsun

Guðrún Jóhannesdóttir, 16.10.2007 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband