Þriðjudagur, 20. febrúar 2007
Stuttmynd
Stulli og vinir hans hafa framleitt sínu fyrstu kvikmynd. Þeir hafa nú sett hana á Netið svo þeir sem vilja geti notið hennar. Ef ég skil þetta rétt er komið framhald af myndinni sem einnig verður innan tíðar sett á netið.
Slóðin er á þessum link: The Grandma I: Finding LeifArnar
Þegar síðan opnast er bara að bíða smá og myndin fer að rúlla á hvítatjaldinu.
Endilega lítið á þetta.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:15 | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.