Mánudagur, 16. janúar 2012
Það má yrkja á ýmsan hátt
Snjórinn
Hann kemur með kulda
um vetur og á okkur setur
og mun sjaldan annað skulda.
um daga og nætur hann
um okkur allstaðar frostið hvetur.
Hrímið gnístir okkar sálartetur
og kuldinn upp það lepur,dugar þá
lítið annað en niður fjall sér að renna
kuldabola burt og hans vá.
Skíðin munu brekkur brenna
og hitinn burtu bola setur.
snjórinn um allt mun okkur kenna
að á ská er hægt sér að renna.
Eftir Kristján og Tómas
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.