Leita frttum mbl.is

Kvenlegri heimur ?

Jn Ormur Halldrsson skrifar:

Margt a merkilegasta fer undarlega hljtt. rtt fyrir allt, og fugt vi a sem margir halda, br mannflki n tmum lklega vi meiri fri og minna ofbeldi en nokkru sinni fyrr sgu ess. Ofbeldi innan flestra samflaga hefur sannanlega minnka. Strum milli eirra hefur greinilega fkka. Og strin n hggva ekki sem fyrr jir.
essu tra lklega ekki margir sem fylgjast me frttum. En tlfrin bak vi etta er ekkt, sumpart raunar umdeild, en heildina sannfrandi. etta hefur kanadski frimaurinn Steven Pinker nlega rtt frgri bk.


Enginn veit
Rk Pinkers um sturnar fyrir essari heimssgulegu run eru minna sannfrandi en tlfrin sem hann notar. Breski frimaurinn John Gray er einn eirra sem gagnrnir lyktanir Pinkers en Gray er heimsekktur fyrir gilega skr rk um a maurinn sjlfur geti lti skna.
a ir ekki a mannleg samflg geti ekki batna. a hafa au ljslega vast gert. Stra myndin er a ofbeldi heiminum er miklu minna en ur tt menn skilji ekki vel sturnar fyrir v.

Kvenlegri heimur
Ef til vill m nota samlkingu sem flestum er tm og segja a heimurinn hafi ori kvenlegri. run fr ofbeldi hfst hins vegar fyrr en bartta ntmans fyrir jafnrtti kynjanna. Minnkandi ofbeldi skrist v ekki me kvenfrelsi heldur gti samhengi veri fugt. Httir sem oft eru kvenkenndir og eiga hr vi eru til dmis eir a skja frekar samtl en slagsml og frekar mkt en hrku. Lka a vilja frekar skilja flk og vinna me v en a sna v vald sitt og stu. Auvelt er a sj ingu essara hluta fyrir stu og rangur ja aljlegu samflagi.

Slagsml og spuni
Yfirgangssemi er sur lkleg til rangurs aljakerfinu en ur. Rembingur nafni ja hefur lka ori a ahltursefni frekar en uppsprettu viringar. Fstum ykir nori flottur s httur vkinga a slst daginn og grobba kvldin. Bjartur Sumarhsum minnir lka frekar Norur-Kreu en Norurlnd. Fr slkum hugmyndum og httum eru jir a hverfa.
Fyrir strri rki ir etta a hervald, kgun, htanir og mtur reynast ekki eins vel og ur. Fyrir minni jir ir etta a ekki er ng a tylla sr t, hafa htt og grobba um eigi gti. run fr ofbeldi og mannaltum til hins kvenlega er enn meira fagnaarefni litlum jum en strum.

Mjkt vald
S hefur vald sem getur fengi ara til a lta vilja snum. Hart vald er getan til a skipa fyrir. Mjkt vald er getan til a n v sama n ess a beita vingun, htun ea greislu sagi bandarski frimaurinn Joseph Nye en hann var fyrstur manna til a nota hugtaki me kerfisbundnum htti greiningu aljamlum. S hefur mest mjkt vald sem fr ara til a vilja a sem hann vill a eir vilji.

Rk ea rgur
Nori er orri samskipta rkja n rekstra og llum til akks. Sfellt fleiri vifangsefni rkja eru aljlegs elis. jir n lka sur rangri me v a streitast upp sitt eindmi. Jafnvel sterkustu rki sj sr hag vtkri samvinnu. Um lei eru hrif aljamlum sfellt minna sprottin af hru valdi eirra sterkustu. samstarfi ja rur oft mkra vald fr degi til dags. Uppsprettu hrifa er oftar a finna siferi, hugmyndum, lfsmynstri, kunnttu og frni samstarfi. hrifin er sfellt sjaldnar a finna skridrekum og sprengjum ea rembingi og rg.

Hr og veik
Sovtrkin ttu yfiryrmandi herstyrk en lti af mjku valdi. Bandarkin styrktust heiminum me v a sna sitt opna eli og velja son afrsks mslima sem forseta. sund njar herotur hefu skipt minna mli. ESB er veikt af vopnum en sterkt af mjku valdi sem a skir mikla menningu lfunnar og viringu sna fyrir mannrttindum og vilja til uppbyggilegs samstarfs. a mun miklu ra um run aljamla hvort Knverjar n a ra mjkt vald til jafns vi efnahagsmtt sinn og herstyrk. Enn hafa eir lti af sigrandi mkt.

Opin, mjk og sterk
Hin sterka mkt sprettur r jarvegi opinna samflaga, frjrrar menningar, kunnttusemi, vitsmuna og siferiskenndar. etta vald sprettur af orspori ess sem gerir hluti me alaandi, snnum og trverugum htti. Eins og til dmis Svar gera jafnrttismlum, Normenn friargslu, jverjar me vtkum samstarfsvilja, Frakkar og Bretar me framlagi til heimsmenningar, Svisslendingar me byggilegheitum og Bandarkin me Hollywood og Harvard.

rir
Slkt vald verur til me rum sem liggja fr milljnum stofnana og fyrirtkja af llu tagi til tlulegs fjlda af alls kyns mistvum ar sem hlutir koma saman. ar skiptir kunnttusemi tum meira mli en peningar, skynsemi iulega meira mli en skridrekaeign og vilji til samstarfs oftast meira mli en rembingur. etta er flknari heimur en s gamli. Hann krefst meiri hugsunar og frri skotgrafa. Fyrir jir sem kunna a fta sig flknum og fjlttum veruleika er hann opnari og tkifrin fleiri og fnni.

Teki af slinni:http://visir.is/hid-mjuka-vald/article/2012701129995


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nv. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.11.): 1
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Fr upphafi: 201368

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband