Leita í fréttum mbl.is

Hvert leiðir Netið okkur ?

Samfélagssíður eins og Facebook gætu verið að breyta heilanum á okkur. Þetta segir ný rannsókn sem birt var í fræðiritinu „Proceedings of the Royal Society B Biological Sciences“ en litið var á þrívíddar myndir af heilum 125 háskólanema í London.

Rannsóknin sýnir það svart á hvítu að tengsl eru á milli stærðar ákveðna hluta heilans og vinafjöldans á Facebook. Það liggur þó ekki fyrir hvort að Facebook stækki heilann á fólki, eða hvort að fólk sem á auðveldara með að eignast vini og eigi því marga félaga, en heilastöðvarnar tengjast félagslyndi, minni og einhverfu.Taugavefurinn er því stærri hjá þeim sem eiga marga Facebook vini. „Það sem er mest spennandi núna er hvort þessir taugavefir breytist og þróist með tímanum.

Þessi uppgötvun mun aðstoða okkur í því að rannsaka það hvort internetið geti breytt heilanum,“ segir Dr. Ryota Kanai, einn af þeim sem framkvæmdi rannsóknina hjá University College Dublin.

Tekið af vef DV 20.10.11 sem vitnar í frétt BBC


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 205963

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband