Miðvikudagur, 27. janúar 2010
Mjög góðar fréttir
Það er í raun og veru afar ánægjulegt að sjá hversu mikil aukning hefur verið á hverju ári í kornrækt á Íslandi. Að þjóðin geti orðið sjálfri sér næg um korn er mikilvægt við núverandi aðstæður.
Byggið er samt ekki mikið notað til manneldis. Sennilega vegna þess að við höfum lengst af vanist öðrum korntegundum. Það væri t.d nokkuð víst að ef hér yrðu ræktaðir hafrar að meira yrði notað af þeim. Engu að síður er byggið talið meinholt.
Hægt að fjórfalda byggræktun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.