Leita í fréttum mbl.is

Gott mál

Stundum þegar ég bloggaði um eitthvað sem snerti Islam eða Tyrkland komu athugasemdir frá Skúla.  Þær voru stundum svo ótrúlegar í mínum huga að ég fór að heimsækja síðuna hans svona til að átta mig á fyrir hvað maðurinn stæði.  Mér ofbauð algjörlega hvernig hann fjallaði um Islam og þá ekki síst hvernig hann alhæfði hegðun, viðhorf og gjörðir upp alla múslima.  Ég sá það víða í athugasemdum hjá honum og annarsstðar að svo var um fleiri.  Ég velti því fyrir mér þá hvort þetta mætti bara.

Nú nokkru seinna er kominn botn í þetta.  Særandi og niðrandi skrif Skúla um Islam og múslima eru ekki liðin á mbl.is.  Mikið er það gott mál.


mbl.is Óánægja með lokun umdeilds bloggs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. apríl 2008

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 206649

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband