Þriðjudagur, 22. apríl 2008
Gott mál
Stundum þegar ég bloggaði um eitthvað sem snerti Islam eða Tyrkland komu athugasemdir frá Skúla. Þær voru stundum svo ótrúlegar í mínum huga að ég fór að heimsækja síðuna hans svona til að átta mig á fyrir hvað maðurinn stæði. Mér ofbauð algjörlega hvernig hann fjallaði um Islam og þá ekki síst hvernig hann alhæfði hegðun, viðhorf og gjörðir upp alla múslima. Ég sá það víða í athugasemdum hjá honum og annarsstðar að svo var um fleiri. Ég velti því fyrir mér þá hvort þetta mætti bara.
Nú nokkru seinna er kominn botn í þetta. Særandi og niðrandi skrif Skúla um Islam og múslima eru ekki liðin á mbl.is. Mikið er það gott mál.
![]() |
Óánægja með lokun umdeilds bloggs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. apríl 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 206649
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar