Laugardagur, 19. janúar 2008
Nú þarf ég víst að fara að gera eitthvað
Nú sit ég uppi með 12 mánuði eða eitt ár í óuppgerðu reikningsári Júdodeildar Umf. Selfoss, en þar er ég gjalkeri. Mér var náttúrulega sagt að þetta væri engin vinna að standa í þessu...en það hefur nú ekki alveg verið þannig.
En ég er búinn að bretta upp ermarnar (gerði það strax í morgun) og gjóa augunum í allan dag á möppurnar. Líka búinn að hressa mig á sterku kaffi (ítrekað). Já og er nú að blogga um málið....þannig ég er allur að skríða af stað í verkið.
Nú finn ég fyrir próteinskorti svo rétt að fara og skoða í ískápinn. Maður verður nú að vera hlaðinn orku áður en þetta byrjar.
Bloggfærslur 19. janúar 2008
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar