Fimmtudagur, 6. september 2007
Jesúauglýsingin
Jesúauglýsingin frá Símanum er varla guðlast. Ég er ekki viss um að hún særi marga. Hvað mig varðar skilur hún ekki eftir nein óþægindi.
Ég er hinsvegar sammála biskupinum um það að tilhneygingin í þjóðfélaginu sé stöðugt í þá áttina að brjóta niður hin helgu vé; ögra og gera grín að hlutum sem eru okkur hjartfólgnir og veita okkur skjól í lífinu.
Bloggfærslur 6. september 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar