Þriðjudagur, 16. október 2007
Bónus dottinn af stalli sínum
Nú lýsa Bónusmenn verðkönnunum stríð á hendur. Þær sýna nefnilega ekki lengur Bónus með lægsta matvöruverðið. Bónusmenn reyna gera verðkannanir ASÍ tortryggilegar og til að bíta höfuðið af skömminni á ekki að taka þátt í fleiri verðkönnunum.
Eina leiðin til þess að átta sig á því að Bónus sé með lægsta matvöruverðið er því að trúa algjörlega auglýsingum þeirra í framtíðinni.
Bloggfærslur 16. október 2007
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar