Vestfirðir og Dalir
16. júlí 2006
| 101 mynd
Dagana 7. - 13. júlí fóru Lói, Gugga, Keli, Stulli og Rikki í útilegu um Dali og Vestfirði. Farið var með fellihýsi og gist tvær nætur í Búðardal, eina nótt í Stykkishólmi, Patriksfirði, Bolungavík og Hólmavík. Komið var við á Írskum dögum á Akranesi,verið á Leifshátíð í Dölum, farið í Suðureyjaferð með Sæferðum um Breiðafjörð og margt fleira. Veður var bæði gott og slæmt á leiðinni.