Vestfirðir og Dalir

16. júlí 2006 | 101 mynd

Dagana 7. - 13. júlí fóru Lói, Gugga, Keli, Stulli og Rikki í útilegu um Dali og Vestfirði. Farið var með fellihýsi og gist tvær nætur í Búðardal, eina nótt í Stykkishólmi, Patriksfirði, Bolungavík og Hólmavík. Komið var við á Írskum dögum á Akranesi,verið á Leifshátíð í Dölum, farið í Suðureyjaferð með Sæferðum um Breiðafjörð og margt fleira. Veður var bæði gott og slæmt á leiðinni.

Á Akranesi
Rikki í fjörunni
Fallegt grjót
Langisandur
Feðgar í flæðamáli
Mæðgin
Á flæðiskeri
Skrifað í sandinn
Á Leifshátið í Dölum
Víkingatjaldbúðir
Hátíðarreið
Litli Víkingurinn
Kubbkeppni
Sænska landsliðið
Kjartan eða Bolli...
Kjötsúpa
Ekkert voða gaman
Eiríksstaðir
Höfnin í Búðardal
Búðardalur
Steinakast
Keli með steinatilþrif
Stulli snjalli
Bjartsýni Dalamanna
Stulli ýlar
Lói ýlar
Keli ýlar
Rikki brosir í Búðardal
Blásið á Biðurkollu
Frá Stykkishólmi
Á leið í sjóferð.
Höfnin í Stykkishólmi
Bara eyja
Svo blátt, svo blátt
Fuglabjarg í eyju
Litrík eyja
Listaverk náttúrunnar
Rita í fuglabjargi
Skarfavarp
Eyja úr stuðlabergi
Um borð
Bara sker
Eyja með húsi
Afar glæsilegt
Glitrandi sær
Klakkseyjar
Bárujárnsklettarnir
Skelfiskur veiddur
Skelfiskur og fl. dregið um borð
Trjónukrabbar
Keli
Rikki ekki hrifinn
Skelfiskurinn borðaður
Siglingarmerki
Útsýnið skoað
Af tjaldstæðunum í Stykkishólmi
Örnefni tengd landslagi
Stykkishólmskirkja
Heimabryggjur
Flatey
Bryggjan í Flatey
Viti
Baldur
Maulað á brauði
Niður á Rauðasand
Gróðursnauð fjöll
Rauðasandur
Rauðasandur
Rauðasandsfjaran
Kindur á sandbeit
Saurbæjarkirkja
Af Látrabjargi
Lundinn
Rita í Látrabjargi
Látrabjarg
Lundi í bjarginu.
Lundarnir fimm
Látravík
Birna með vinkonum sínum
Miðgarður
Hafnarmúli
Þrjár brýr
Kvígindisdalur
Byggingalist
Stór heitur pottur
Búningsaðstaða
Fjallfoss
Íslensk náttúra
Nafn á fossi
Ósvör
Sexæringur
Siginn fiskur
Einn gamal
Aðalstræti
Kirkja
Kaldur áningastaður
Undir stýri
Krummi
Hólmavík
Galdrasafnið
Skipt um dekk

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband