Leita í fréttum mbl.is

Bensín í stað Dísel

Þar kom að því.  Á Pálmasunnudag, á bensístöð Olís við Rauðavatn , setti ég bensín á díselbílinn minn.  Reyndar uppgvötvaði ég mistökin þegar ég var búinn að dæla um 9 lítrum á bílinn. 

Starfsmaður á stöðinni sagði að það væri hægt að fá aðstoð Olíudreifingar til að dæla af bílnum, en það kostaði um 20.000 kr um helgar.  Mér leist ekkert á það.  En þegar ég talaði við starfsmann hjá Olíudreifingu sagði hann mér að ég gæti leyst þetta með því að setja einn líter af tvígengisolíu á bílinn og fylla hann svo af díselolíu.  Bílnum yrði ekki meint af þessu.

Það reyndist rétt.  Ég tróð svo mikilli díselolíu á bílinn að nálin hefur ekki enn hreyfst á mælinum, þrátt fyrir að hafa keyrt talsvert og m.a eina ferð til Reykjavíku.

Eiginlega var ég alltaf viss um að þetta myndi henda mig einhverntímann, því ég get verið hræðilega utangátta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 205968

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband