Leita í fréttum mbl.is

Skrefamćlir

Um jólin fékk ég skrefamćli í jólagjöf frá Guggu.  Ţetta er einfallt tćki sem telur skref útfrá hreyfingu mjađma.  Ekki kannski ţađ nákvćmasta í heiminum, en gerir sitt gagn.  Ţađ er nefnilega hćgt ađ mćla hlutfallslega ýmsa hreyfingu međ ţessum litla mćli.

T.d er ljóst ađ ég fć 30 - 50 % af allri minni hreyfingu á klukkutíma útburđi Fréttablađsins á morgnana.  Ef ég er rólegur í tíđinni einhvern helgidaginn og sit viđ lestur eđa í tölvu er hreyfingin allan dagin eins og hálftími í göngu !  Ţá kemur einnig í ljós ađ heimilisstörf eins og tiltekt eđa vinna í eldhúsi eru ótrúlega skrefadrjúg.  Ţá telur ţađ mikiđ ađ labba í og frá vinnu eđa fara gangandi í búiđir eđa heimsóknir.

Eftir ţessa mćlingar á skrefum veit ég furđu miklu meira um hreyfihefđir mínar.  Og ltili skrefamćlirinn minn virkar stöđugt hvetjandi á mig til enn meiri hreyfingar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband