Fimmtudagur, 17. desember 2009
Keli að verða stúdent
Jæja þá er komið að því. Maður nýkominn í pásu við að halda fermingar þá er það næstu áfangar. Keli útskrifast sem stúdent á morgun; föstudaginn 18. desember. Þetta tók strákinn bara tvö og hálft ár að ljúka þessu.
Ég og Rikki ætlum að rjúka héðan kl. 10.00, úr miðjum litlujólum, og aka suður á Selfoss í athöfnina. Gugga fer í dag að laga til og undirbúa veisluna.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.