Miðvikudagur, 9. desember 2009
Tefla á netinu
Nú er ég að prufa að tefla á netinu. Þar eru aldeilis margir möguleikar í boði. Ég valdi mér að tefla gamaldags bréfskák, þar sem ég má vera allt að þrjá daga með hvern leik. Auðvitað mun skákin taka langan tíma, en á móti kemur að maður getur ef maður vill teflt margar í einu.
Ég valdi mér að tefla á www.gameknot.com en í sjálfusér er þetta hægt út um allt. Ég finn að ég er alveg orðinn kolryðgaður í skákinni.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.