Leita í fréttum mbl.is

Tahiti

Ég geri mér það stundum til skemmtunar og dundurs að ferðast um heiminn á Google Earth.  Lengst af hef ég verið að ferðast um eyjar undan ströndum Afríku en er nú kominn til Asíu.  Það er hægt að upplifa ótrúlega mikið í gegnum þennan glugga sem tölvan veitir.  Ég horfi t.d á myndbönd með þjóðdönsum, hátíðum og ferðalögum fólks, les upplýsingar um land og þjóð og skoða ljósmyndir af umhverfi og náttúru.

Það kemur alltaf eitthvað á óvart.  Ég var t.d á Tahiti alla helgina og þar komst ég m.a að því að það er franskt landsvæði með franska þjóðtungu og franskt velferðarsamfélag...og líka að þar finnast svartar baðstrendur...sem er mjög sjaldgæft...eins og á Íslandi.

Sjá myndir á þessari slóð: VááennflottáTahiti


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Pétur Líndal

Sæll Eyjólfur.

Ég er sammála þér, það er margt fróðlegt á Google Earth fyrir okkur sem höfum einhvern áhuga á umheiminum. Og var ekki einmitt frægur franskur málari sem málaði mikið þar, Paul Gauguin minnir mig.

Kær kveðja,

Jón Pétur Líndal, 7.12.2009 kl. 13:33

2 Smámynd: Jón Pétur Líndal

Sæll Eyjólfur.

Ég er sammála þér, það er margt fróðlegt á Google Earth fyrir okkur sem höfum einhvern áhuga á umheiminum. Og var ekki einmitt frægur franskur málari sem málaði mikið þar, á Tahiti sem sagt, Paul Gauguin minnir mig.

Kær kveðja,

Jón Pétur Líndal, 7.12.2009 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband