Þriðjudagur, 1. desember 2009
Vetur genginn í garð
Það má segja að nú um helgina hafi veturinn gegnið í garð. Það er 7 stiga frost og snjóar í fjöllum og skafrenningur víða. Það er því bísna kuldalegt hér um að litast eins og er.
Hinsvegar var hann hægur í gærkveldi og norðurljósin gerðu þorpið afar jólalegt.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:13 | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.