Föstudagur, 13. nóvember 2009
Dauði heimilislífsins
Þetta er nú með því alvarlegra sem maður hefur lesið um afleiðingar þess að vera of mikið í tölvuleikjum. Hinsvegar er það alþekkt t.d hér á landi að heilu heimilin líða fyrir tölvuleikjafíkn. Það eru ófá dæmi um að tölvuleikjafíknin hafi orðið svo mikil að það endar í skilnaði eða gjaldþroti og heilu heimilin flosna upp. Heimilislífið smá deyr og gefur upp öndina að lokum.
![]() |
Ungbarn dó meðan læknirinn var í tölvuleik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.