Þriðjudagur, 3. nóvember 2009
Smá frí
Nú er ég kominn suður og í smá frí. Ákvað að nota hluta vetrarfrísins í að vinna aðeins í ritgerðinni. Það var kominn tími til. Lítur úr fyrir að þetta verði einskonar eilífðarverkefni.
Í gær var annars á mjög skemmtilegu skólamálaþingi Sambands ísl. Sveitarfélaga. Það er sjaldgæft að maður hlusti spertur allan daginn á slíkum samkomum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.