Leita í fréttum mbl.is

Nú er Rikki orđinn skáti

Í gćr tók Rikki vígslu sem Fálkaskáti hjá skátafélaginu Stíganda (http://dalaskatar.blogcentral.is/).  Hann hélt hátíđlega í horniđ á íslenska fánanum og ţuldi skátaeiđinn.  Svo var sungiđ, sprellađ og allir drukku djús.

Svo í dag hélt hann í skátaútilegu ađ Laugum í Sćlingsdal.  Ţar verđur hann alla helgina viđ leiki, ţrautir og störf.  Sćkjum hann á sunnudag og fáum frekari fréttir af skátaferđinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband