Laugardagur, 31. október 2009
Nú er Rikki orđinn skáti
Í gćr tók Rikki vígslu sem Fálkaskáti hjá skátafélaginu Stíganda (http://dalaskatar.blogcentral.is/). Hann hélt hátíđlega í horniđ á íslenska fánanum og ţuldi skátaeiđinn. Svo var sungiđ, sprellađ og allir drukku djús.
Svo í dag hélt hann í skátaútilegu ađ Laugum í Sćlingsdal. Ţar verđur hann alla helgina viđ leiki, ţrautir og störf. Sćkjum hann á sunnudag og fáum frekari fréttir af skátaferđinni.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:07 | Facebook
Tenglar
Góđar slóđir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 206535
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.