Mánudagur, 19. október 2009
Erfið staða hjá biskupi
Mér finnst biskup hafa leyst vel úr erfiðri stöðu hjá Selfosssöfnuðinum. Hann er klofinn í afstöðu sinni. Mörgum þykir vænt um séra Gunnar og hafa bara gott eitt af honum að segja meðan enn aðrir hafa misst traust sitt á honum.
Ég er voðalega hræddur um að ef séra Gunnar hefði snúið aftur eins og hann vildi gjarnan, hefðu viðtökurnar verið mjög blandnar og um síðir aukið mjög á deilur í söfnuðinum. Einnig tel ég fullvíst að fjölmiðlar myndu standa stöðugt á hliðarlínunni, fylgjast grant með og jafnvel veiða ýmislegt og birta.
Ég held að biskup hafi afstýrt stórslysi og hugsanlega ekki síst fyrir síra Gunnar.
Kirkjan sé örugg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig langaði að benda á þessa síðu inn á Facebook: "Við viljum Sr. Óskar áfram í Selfossprestakalli" þar sem hátt í 700 manns hafa skráð sig.
VJ (IP-tala skráð) 19.10.2009 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.