Miðvikudagur, 3. janúar 2007
Lélegur lögreglubíll fyrir fáa Dalamenn
Það verður að segjast að fréttin um lélega lögreglubílinn í Búðardal kemur nokkuð á óvart. Ef bifreiðin hefur bilað 60 sinnum á tveimur árum og verið frá þjónustu í einn eða fleiri daga í senn er ljóst að lögregluembættið hefur ekki haft sömu getur til þjónustu og því er ætlað. Hvernig má það einnig vera að svona "stórt" vandamál fái að þrífast árum saman ? Hallast ég nú helst að því að vegna þess að embættið er lítið með fáa íbúa séu yfirvöld þau sem ábyrgð bera ekki að flýta sér að setja fé til lausnar vandans. Ef 50 bílar hjá lögreglunni í Reykjavík væru með þessa bilanatíðni væri búið að skipta þeim út og fá nýja. Eða hvernig myndu Reykvíkingar bregðast við þegar löggan væri að handtaka fólk á laugardagskveldi á fjölskyldubílunum sínum ?
Lögreglubíllinn hefur bilað í 58 skipti á tveimur árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.