Mánudagur, 14. september 2009
Fyrstu næturgestirnir
Nú í dag koma Birna Björt og Gulla tengdamamma í heimsókn í Búðardal og ætla að vera eitthvað hjá okkur í vikunni. Gestirnir verða að gera sér að góðu að gista innan um kassa.
Á laugardag kom hvolpurinn Erpur til okkar frá Selfossi. Honum er reyndar lítið svefnsamt og hefur haldið okkur sæmilega óúthvíldum undanfarnar nætur.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 206535
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aprílrós, 14.9.2009 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.