Miðvikudagur, 9. september 2009
Töskubúskapur
Við erum búin að flytja búslóðina vestur í Búðardal. Hinsvegar erum við ekki farin að vera í húsinu ennþá og höfumst við á Brunná. Þannig má segja að við séum næstum með allt í töskum eða kössum þessa dagana. En þessu fyrirkomulagi mun að öllum líkindum ljúka á morgun.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 206535
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aprílrós, 9.9.2009 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.