Leita í fréttum mbl.is

Þreytumst ekki að gjöra gott

Fólk er oft sjálfselskt, óskiljanlegt og ótryggt
- fyrirgefðu því samt.
Ef þú ert örlátur muntu ef til vill verða ásakaður
um sjálfselsku
- vertu samt örlátur.

Ef þér vegnar vel muntu eignast falska vini
og sanna óvini
- leitastu samt við að vegna vel.
Ef þú ert heiðarlegur og hreinskiptinn þá mun
fólk ef til vill notfæra sér þig
- vertu samt heiðarlegur og hreinskiptinn.

Það sem þú hefur eytt árum í að byggja upp
mun einhver ef til vill eyðileggja á einni nóttu
- byggðu samt.
Ef þú finnur frið og hamingju verður einhver ef
til vill öfundsjúkur
- vertu samt hamingjusamur.

Það góða sem þú gerir í dag verður ef til vill
gleymt á morgun.
- Gerðu samt góðverk í dag.
Gefðu heiminum það besta sem þú getur, og
það ær áreiðanlega skammt.
- Gefðu samt það besta sem þú getur.

Því þegar allt kemur til alls þá er þetta allt milli
þín og Guðs.
- það var aldrei milli þín og hinna.
(Móðir Teresa)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna M

Kærar þakkir fyrir þetta.

Birna M, 26.12.2006 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband