Föstudagur, 21. ágúst 2009
Döpur áhersla
Það er gleðiefni að fá góðar og jákvæðar fréttir reglulega. Slíkar fréttir hafa þó ekki fengið náð fyrir augum ritstjóra og fréttastjóra undanfarna mánuði, heldur hafa næstum allir fréttatímar og fréttasíður verið undirlagðar af leiðindarfréttum af fjármálum. Þessi ágæta verksmiðja, sem hér er fjallað um, rís í kreppunni; er ljós í myrkri og ætti að hafa verið til umfjöllunar miklu meira. Og kannski eru bara fleiri verksmiðjur í smíðum...hver veit ? Allavega eru fréttamiðlarnir alls ekki að uppfræða okkur á slíku.
Almenningi er haldið í neikvæðum hugleiðingum og svartsýnishjali. Þetta er döpur áhersla.
Aflþynnuverksmiðja gangsett | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:06 | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála með neikvæðu fréttirnar, sem eru niðurdrepandi,en hvað er aflþynna?
Ég hef aldrei heyrt þetta orð áður.
V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 23:01
sammála. Maður þarf bara prozak með helv fréttunum!
óli (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 23:30
V. Jóhannsson: Þetta eru álþynnur.
Aflþynna hljómar bara betur.
Einar (IP-tala skráð) 22.8.2009 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.