Laugardagur, 8. ágúst 2009
Nýjasti heimilismeðlimurinn
Um miðjan júlí var farið að Erpsstöðum í Dölum og sóttur þangað hvolpur. Hvolpurinn fékk nafnið Erpur og hefur síðastliðnar vikur haldið til á Víðivöllunum. Þar hefur hann fengið margar mömmur. Ein þeirra er Káta, sem í fyrst var lítt hrifinn að Erpi, en það breyttist og í dag er hún lang duglegust að leika við hann.
Erpur er alltaf í góðu skapi og alltaf á fullu að leika sér...nema þegar hann sefur. Hér fylgja myndir af þessum nýja heimilismeðlim.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkominn á Vesturland meistari!
Sjáumst kátir....
Magnús Þór Jónsson, 11.8.2009 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.