Leita í fréttum mbl.is

Í dag

 

Í dag höfum við hærri byggingar og breiðari vegi, en bráðara skap og

þrengri sjónarmið.

Við höfum stærri hús, en minni fjölskyldur.

Við eyðum meiru, en njótum minna.

Við höfum meiri þekkingu, en minni dómgreind.

Við höfum meira af lyfjum, en lakari heilsu.

Við höfum margfaldað eignir okkar, en rýrt gildi okkar.

Við tölum mikið, við elskum lítið og við hötum of mikið.

Við komumst til tunglsins og til baka aftur, en það vefst fyrir okkur að

fara yfir götu eða hitta nágranna okkar.

Við höfum geiminn á valdi okkar, en ekki vald á eigin sálum.

Við höfum hærri tekjur, en lægra siðgæði.

Þetta eru tímar meira frelsis, en minni gleði.

Við höfum miklu meiri mat, en minni næringu.

Þetta eru tímar fínni húsa, en fleiri brostinna heimila.

þegar tveir afla heimilisteknanna, en skilnuðum fjölgar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband