Miðvikudagur, 29. júlí 2009
Birna Björt tvítug
Í gær þann 28.júlí varð Birna Björt tvítug. Af því tilefni var fjölskyldum og vinum boðið í veislu. Litla húsið á Víðivöllum 14 fylltist tvívegis í gær.
Það er skrýtið að hugsa til þess að nú er liðin 20 ár síðan fyrsta barn okkar Guggu kom í heiminn.
Hér er svo mynd frá því í gær af Birnu og Bjarna (kærastanum hennar).
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 206398
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með dótturina
Aprílrós, 29.7.2009 kl. 13:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.