Þriðjudagur, 21. júlí 2009
Ferðamenn flykkjast í Dalina
Svo er að sjá sem aldrei hafi verið meiri ferðamannastraumur í Dalina en í sumar. Öll tjaldstæði eru meira eða minna full og stöðugur straumur ferðamanna út um allt. Íssalan (beint frá búi) hjá Togga og Helgu á Erpsstöðum hefur farið langt fram úr vonum og hér má lesa frétt frá Dóru á Skriðulandi. http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item288979/
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 206535
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.