Föstudagur, 15. desember 2006
Jólaundirbúningur
Skrýtið hvað það er margt sem ekki má með neinu móti sleppa fyrir jólin. Það má ekki sleppa að skrifa jólakortin, ekki sleppa því að skreyta með seríum, ekki gleyma að baka, ekki gleyma að þrífa, ekki gleymna að kaupa græanar baunir, ekki gleyma malti og appelsíni og ekki gleyma að kaupa gjafir.
Engin jól ef eitthvað gleymist. Þannig verður þetta eins og lífróður þar sem markið er að komast yfir allt það sem ómissandi fyrir jólin. Eins gott að að maður er í góðu formi. Þolir álag og vökur. Og eins gott að manni er gefð jafnaðargeð.
Jæja...best að hætta að blogga...það má nefnilega sleppa því...og halda áfram að skrifa á jólakortin.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 206223
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.