Fimmtudagur, 18. júní 2009
Skreppum norður
Í dag förum við Gugga og Rikki norður í Skagafjörð og á Siglufjörð og komum aftur á Sunnudaginn eða mánudaginn. Fer svona eftir veðri.
Á morgun er ráðstefna um Elinborgu Lárusdóttur rithöfund í Varmahlíð í Skagafirði. En Elínborg var langamma min svo það er tilhlýðilegt að fara á ráðstefnuna.
Notum svo laugardaginn til að skreppa á Sigló, en það er orðið býsna langt síðan við vorum þar síðast.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 206399
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.