Miđvikudagur, 17. júní 2009
Gatan mín
Víđivellirnir á Selfossi er gömul og gróin gata og ţađ sem einkennir götumyndina öđru fremur er mikiđ af fallegum reynitrjám í görđum. Ţessi tré eru afar sérstök međ ţađ ađ ţau blómstra fallega og bera síđan fallega rauđa berjaklasa. Ţegar trén eru í blóma leggur sćtan angan um götuna og ţegar blómin falla eru gangstéttirnar ţakktar hvítum blómum. Ţannig er tréđ allt sumariđ meira eđa minna öllum til yndisauka.
Ein mynd međ sem ég náđi af blómum reynitrés í mínum garđi.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góđar slóđir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.