Þriðjudagur, 19. maí 2009
Sektir
Ég er búinn að vera á ferðinni á milli Búðardals og Selfoss síðustu daga. Á einhvern óskiljanlegan hátt hefur mér tekist að safna upp hraðasektum á þessum dögum. Kominn með þrjár. Eftirlitsmyndavélar hafa greint ökutæki mitt á 96 km hraða tvisvar sinnum og einu sinni á 99 km hraða. Kominn yfir 20.000 kr samtals.
Myndavélarnar hafa sín áhrif. Ég er orðinn logandi hræddur við þessi tæki og silast nú um á 81 km hraða(til að vera öruggur) og skima áhyggufullur í allar áttir eftir þeim.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Like father like son;
Sigga (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 01:14
Já Lói minn ég lenti líka í þessu, bara vita hvar þær eru og bruna á milli myndavéla. Ég veit hvar þær eru í borgarfirðinum og ég veit hvar þær eru staðsettar í göngunum ;)
Aprílrós, 21.5.2009 kl. 08:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.