Miðvikudagur, 13. maí 2009
Kominn vestur
Jæja þá er ég byrjaður að undirbúa skólahald í Dölum fyrir skólaárið 2009 - 2010. Er kominn með vinnuaðstöðu í stjórnsýsluhúsinu og gisti á Brunná. Skila síðasta verkefninu á mánudag í Háskólanum.
Gott veður í Dölum þessa stundina.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:44 | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með nýja starfið, heillakarl. Hittumst vonandi vestra í sumar eða haust.
Helgi Már Barðason, 14.5.2009 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.