Sunnudagur, 10. maí 2009
Arnarhreiðrið
Reykhólamenn hafa nú komið vefmyndavél fyrir við eitt af fáum arnarhreiðrum landsins og senda þaðan út dag og nótt. Þar er hægt að fylgjast með össunni liggja á eggjum sínum.
Til að komast á slóðina er best að fara inn á www.reykholar.is og þar til hliðar vinstra megin er borði sem stendur á "Arnarsetrið". Ef smellt er á hann kemur upp rammi með áletrunni "no image", hún hverfur og hreiðrið birtist.
Frábært framtak hjá Reykhólamönnum !
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.