Mánudagur, 4. maí 2009
Er þá ekki tryggast að setja maka sinn í Trabant ?
Það er með ólíkindum hvað það er að verða erfitt að vera ríkur. Nú er búið að setja samband á milli framhjáhalds og lúxuxbifreiða. Ef þú ert ríkur, þá ertu með siferðisbrest...þetta er greinileg klifun í fréttamennskunni í dag.
Líklegastir til þess að halda framhjá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tja, það má nú vera að ég sé eitthvað að ruglast í tölfræðinni, en ég sé ekki betur á fréttinni en en að 79,1 % þeirra sem játa á sig framhjáhald séu EKKI á lúxusbifreiðum?
Í mínu ungdæmi var 79,1 töluvert meira en 20,9.
Nú þekki ég ekki hlutfall lúxusbíla á móti ekki-lúxusbíla, en miðað við íslenskan bílaflota held ég að þetta gæti nú komið út nokkuð á sléttu.
Elín (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 01:14
Þetta staðfestir bara það sem lengi hefur verið vitað að við BMW eigendur eru með langflottustu typpin. Þeir sem aka um á jeppum eru yfirleitt spikfeitir karlar á öllum aldri sem eru að reyna af veikum mætti að bæta upp fyrir það hvað þeir eru hallærislega vaxnir að neðan og öngvum konum til gagns.
Guðmundur Pétursson, 5.5.2009 kl. 03:11
Eða þá sem lengi hefur verið vitað, konur eltast við þá sem líta út fyrir að eiga peninga.
Gulli (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 06:59
Er eitthvað nýtt í þessu? Þýðir þetta ekki bara að þeir sem eru á flottum bílum hafa meiri sjens?
Smjerjarmur, 5.5.2009 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.