Leita í fréttum mbl.is

Dalamenn eignast þingmann

VG-NV-4-Asmundur_Einar_Dadason_012Ásmundur Einar Daðason, bóndi og háskólanemi á Lambeyrum í Dalasýslu, er fæddur 1982, sonur Daða Einarssonar bónda á Lambeyrum og Önnu Sigríðar Guðmundsdóttur frá Ljárskógum í Dölum. Ásmundur varð búfræðingur frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri 2002 og lýkur B.Sc. prófi í almennum Búvísindum frá Landbúnaðarháskóla Íslands í vor. Ásmundur hefur stundað búskapinn samhliða námi undanfarin ár og unnið að þróunarverkefni á örmerkjum í sauðfé. Hann var formaður Stúdentaráðs LbhÍ 2003-2004, formaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu frá 2005 og formaður svæðisfélags VG í Dölum 2005-2007. Hann var varasveitarstjórnarfulltrúi fyrir VG í Dalabyggð frá 2006. Ásmundur er annar tveggja kosningastjóra VG í NV-kjördæmi í vor. Unnusta Ásmundar er Sunna Birna Helgadóttir háskólanemi við LbhÍ. Þau eiga eina dóttur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband