Leita í fréttum mbl.is

Þrír bæjarstjórar á launum í Árborg

Þá höfum við fengið nýjan vinstrisinnaðan meirihluta í Árborg.   Ragnheiður Hergeirsdóttir verður bæjarstjóri og eflaust góður sem slíkur.  Missum hana reyndar því miður í staðin af lista Samfylkingarinnar hér í Suðurkjördæmi.  Ef samstarfið í fyrverandi meirihluta var stirt þá var um að gera að hætta þessu og prufa að mynda nýjan meirihluta.  Mikilvægt að það séu starfhæfir flokkar sem vinna saman.

Hinsvegar ef þessi meirihluti lendir í vandræðum og enn og aftur kemur nýr bæjarstjóri verður það fjórði bæjarstjórinn sem fer á laun, en innan bráðs verða þeir þrír á launum í Árborg;  Einar Njálsson, Stefanía Karlsdóttir og Ragnheiður Hergeirsdóttir.

En ég óska nýjum bæjarstjóra og nýjum meirihluta til hamingju með meirihlutasamstarfið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 206223

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband