Þriðjudagur, 14. apríl 2009
Lokasprettur í náminu
Þá er að hefjast hjá mér lokasprettur í náminu. Þarf að klára nokkur verkefni og taka eitt heimapróf á næstu þremur til fjórum vikum - og þá er mesta álagið búið í bili. Svo er það blessuð MA ritgerðin, henni miðar hægt en örugglega. Þarf að taka daga í maí og sjá svo til. Reikna svona frekar með að ég salti framhaldið fram á haust frekar en að klára í sumar. Þá myndi ég útskrifast í febrúar 2010.
Kemst þó hægt fari.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.