Miðvikudagur, 26. apríl 2006
Við fáum ör í lífsins göngu
Guð vill ekki að við einangrum okkur frá kvöl og þjáningu þessa heims. Við það að elska aðra, þjóna öðrum og fara eftir Guðs vilja, komumst við ekki hjá því að óhreinkast, særast og hljóta ör. Guð vill svo fá að sjá þessi ör þegar við stöndum frammi fyrir honum á efsta degi. Guð vill fá að sjá okkur taka þátt og óhreinka búninginn okkar. Líkt og Jesús gerði þegar hann kom til jarðarinnar. Hann var ekki með neinn tepruskap og því ættum við ekki heldur að vera með tepruskap. Til þessa eruð þér kallaðir. Því að Kristur leið einnig fyrir yður og lét yður eftir fyrirmynd, til þess að þér skylduð feta í hans fótspor (1.Pétursbréf 2:21).
© Youth Specialties, Inc 1994
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.